Læsi

Læsi

RÚV Hlaðvörp

Læsi og lesskilningi barna á Íslandi hefur hrakað hratt á undanförnum árum þrátt fyrir ýmsar aðgerðir til þess að sporna við þessari þróun. PISA-rannsókninn 2022 leiddi í ljós að tæplega helmingur 15 ára drengja býr ekki yfir grunnhæfni í lesskilningi, sama gildir um tæplega þriðjung stúlkna. Niðurstaðan er áhyggjuefni fyrir þjóðina alla. Í þáttaröðinni Læsi er rætt við fjölbreyttan hóp fólks sem kemur að skóla- og fræðslumálum á Íslandi. Fólk sem leggur sitt af mörkum til að styðja við fjölbreytta flóru nemenda í skólum landsins.


Þáttaröðin Læsi er framleidd af Rás 1.

Umsjón og dagskrárgerð: Guðrún Hálfdánardóttir.

Tæknimaður: Lydía Grétarsdóttir.



Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

Κατηγορίες: Εκπαίδευση

Ακούστε το τελευταίο επεισόδιο:

Bækur gegna lykilhlutverki þegar kemur að lestri og lesskilningi. Það vantar hinsvegar meiri fjölbreytni í bókaútgáfu fyrir börn og ungmenni. Bæði námsgögn og yndislestrarbækur.Viðmælendur í fimmta þætti eru Bergmann Guðmundsson, Brynhildur Þórarinsdóttir, Dröfn Vilhjálmsdóttir, Halldóra Björk Guðmundsdóttir, Harpa Reynisdóttir og Ragnheiður Lilja Bjarnadóttir.


Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

Προηγούμενα επεισόδια

  • 5 - Bækur forsenda læsis 
    Sun, 17 Nov 2024 - 0h
  • 4 - Læsi og lesskilningur er ekki það sama 
    Sun, 10 Nov 2024 - 0h
  • 3 - Læsi og lestrarvandi 
    Sun, 03 Nov 2024 - 0h
  • 2 - Samstarf leik- og grunnskóla 
    Sun, 27 Oct 2024 - 0h
  • 1 - Að læra bókstafina 
    Thu, 17 Oct 2024 - 0h
Εμφάνιση περισσότερων επεισοδίων

Περισσότερα εκπαίδευση podcast

Περισσότερα διεθνή εκπαίδευση podcast

Επιλέξτε είδος podcast